Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lögbókandi
ENSKA
notary public
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hvers kyns afrit af skjali, sem lagt er fram sem sönnun samkvæmt þessum viðauka, verður lögbókandi eða annar sambærilegur aðili, sem landsstjórnandinn tilgreinir, að votta sem staðfest afrit. Að því er varðar skjöl, sem eru gefin út utan aðildarríkisins sem fer fram á afritið, skal afritið vera löggilt.

[en] Any copy of a document submitted as evidence under this annex must be certified as a true copy by a notary public or other similar person specified by the national administrator. Regarding documents issued outside the Member State requesting a copy, the copy must be legalised.

Skilgreining
sá embættismaður sem annast lögbókandagerðir. Það eru sýslumenn sem það gera, hver í sínu umdæmi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 389/2013 frá 2. maí 2013 um stofnun skrár Sambandsins samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB og ákvörðunum Evrópuþingsins og ráðsins nr. 280/2004/EB og nr. 406/2009/EB og um niðurfellingu reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 920/2010 og nr. 1193/2011

[en] Commission Regulation (EU) No 389/2013 of 2 May 2013 establishing a Union Registry pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council, Decisions No 280/2004/EC and No 406/2009/EC of the European Parliament and of the Council and repealing Commission Regulations (EU) No 920/2010 and No 1193/2011

Skjal nr.
32013R0389
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira